
Harðkjarna kjötætur – brenndar BBQ sósa
Harðkjarna kjötætur - Burnt Ends sósa
Sösan er þróuð af Jess Pryles eins og öll kryddin frá Hardcore Carnivore. Allt sem þú þarft til þess að gera hina fullkomnu “Burnt Ends“. Sósan er sæt, klístruð og smjörkennd með fullkomnu kryddjafnvægi. Frábær viðbót við Hardcore fjölskylduna og verður gaman að fylgjast með þeim þróa fleiri svo í náinni framtíð.
Notkun: Bættu sósunni saman við kjöt að eigin vali og töfraðu fram dýrindis rétt á einfaldan hátt.
Gott á : Vængi, Rif, Kjúkling, Svínakjöt
Inniheldur: Hvolfsykur, sykur, tómatmauk, hvítt eimað edik, hickory reykbragð, melassi, paprikuoleoresin, salt, paprika, chilipipar, hvítlauksduft, breytt maíssterkja, laukduft, jalapenóduft, sítrónusýra, xantangúmmí.
Nettóþyngd: 540gr!