Skip to content

Ooni Premium Náttúrulegir Kveikjarar

by Ooni
Original price 1.900 kr - Original price 1.900 kr
Original price 1.900 kr
1.900 kr
1.900 kr - 1.900 kr
Current price 1.900 kr

Náttúrulegi kveikjarinn frá Ooni er besta leiðin til að kveikja upp í viðarofnunum frá Ooni.

Þeir eru úr 100% náttúrulegum viðarflísum og lausir við öll efni. 

Þú ert enga stund að kveikja upp í ofninum þínum hvort sem þú ert að nota viðarpellettur, við eða kol. Allir kveikjararnir eru húðaðir með fínu vaxi sem gerir það auðvelt að kveikja í þeim. Kveikjarinn logar í 8-10 mínútur sem tryggir það að þú nærð að kveikja upp í ofninum í hvert skipti.

Það eru 50 stk í einum kassa.

HELSTU ATRIÐI
  • Viðarull
  • Brennur í 8-10 mínútur
  • Geymið á þurrum og svölum stað, haldið frá opnum eldi.