Ooni PIZZA SNÚNINGSSPAÐI
                  
by Ooni
                  
                
              
            
        
                
  
  
  
  
    
      
        
          Sparaðu 20%
        
      
    
    
  
                
  
    
                
              
            
        
      
        Original price
        
          9.900 kr
        
      
    
    
      
      
        
          Original price
          
            9.900 kr
          
          -
          Original price
          
            9.900 kr
          
        
      
      
        Original price
        
          9.900 kr
        
      
    
  
  
    
    
      
      
        Current price
      
      
        7.920 kr
      
    
    
  
  
    
    
      
        7.920 kr
        -
        7.920 kr
      
    
    
      Current price
      
        7.920 kr
      
    
  
  
    
    
    
    
    
  
  
Eldaðu pizzuna hraðar með Ooni snúningsspaðanum sem auðveldar snúninginn í ofninum án þess að taka pizzuna úr ofninum. Snúningsspaðinn sér til þess að pizzan sé ávallt í snertingu við bökunarsteininn. Spaðinn er úr áli og er fisléttur og auðvelt að meðhöndla.
Tæknilegar upplýsingar
- Stærð: 17 x 80 x 2 cm
 - Þyngd: 0.4 kg
 - Efni: Ál og glerstyrkt nælon
 
Mikilvægt
Eingöngu handþvottur.