Skip to content

Ooni Karu 12 Pizzaofn

by Ooni
Original price 49.900 kr - Original price 49.900 kr
Original price 49.900 kr
49.900 kr
49.900 kr - 49.900 kr
Current price 49.900 kr
Af hverju Ooni Karu 12?
  • Hægt að nota við, kol eða gas með Ooni Karu 12
  • Allt að 12“ pizzur
  • Nær 500°C hita á 15 mínútum sem þýðir eldbökuð pizza á rétt rúmum 60 sekúndum
  • Lítill og nettur, aðeins 12 kg

ATH: Viljir þú nota Ooni Karu á Gasi þarf að bæta við Ooni Karu Gasbrennara við ofninn. 

Hægt er að nota alvöru við eða kol með Ooni Karu 12 og elda alvöru eld og steinbakaða pizzu hvar sem er utandyra á rétt rúmlega 60 sekúndum!

Einnig er hægt að nota gas með Ooni Karu 12. Þú einfaldlega kaupir gasbrennara með ofninum og þá er þetta bara spurning um að tengja við gaskútinn og kveikja á ofninum. Það er mjög sniðugt að hafa valkostinn um að nota annað hvort við, kol eða gas í sama ofninum.

Ooni Karu nær 500°C bökunarhita sem hjálpar þér að elda mat mjög hratt. Þú getur eldað pizzur á 60 sekúndum! Og ekki bara pizzur, Ooni Karu 12 er frábær fyrir allar tegundir af kjöti, sjávarrétti, grænmeti og flatbrauð - Frábær fyrir allan mat sem er betri eldaður á háum hita í stuttan tíma.

Vegna þess hve auðveldur ofninn er í notkun er frábært að nota hann í matarboðum eða skemmtunum með vinum og fjölskyldu. Náðu hópnum saman og gerið ykkar eigin pizzur, eldbakið þær og bjóðið upp á hinar fullkomnu heimabökuðu pizzur, beint fyrir framan augun á þeim.

ATH: Ekki er æskilegt að nota viðarpelletturnar með Ooni Karu 12. 
Ooni mælir með að nota viðarbita/kubba sem passa í bakkann eða hrein viðarkol.

Gasbrennari er seldur sér.

Hvað er í kassanum:
  • Ooni Karu 12 Pizzaofn

  • Ooni Karu strompur & lok

  • Bökunarsteinn

  • Ofnhurð

  • Viðar & kola eldsneytisbrennslubakki

  • Lok á eldsneytishólf

  • Handbók og öryggisleiðbeiningar 

Tæknilegar upplýsingar:
  • Það er hægt að finna öll mál á  Ooni Karu12 hér

  • Stærð:  77 x 40 x 80 cm

  • Þyngd: 12 kg

  • Ummál kassa: 50 x 35 x 74 cm

  • Þyngd í kassa: 20 kg

  • Bökunarflötur: 33 cm

  • 1,5 cm bökunarsteinn

  • Burstað 430 ryðfrítt stál

  • Hægt að leggja fætur niður til þess að auðvelda flutning og geymslu