

Ooni Grizzler Steypujárnspanna
Venjulegt verð
6.320 kr
Útsöluverð
7.900 kr
Einingaverð per
Grizzler pannan frá Ooni sameinar það besta sem bakki og grillpanna hefur að bjóða. Þú getur fengið grillrendur í kjötið og grænmetið sem þú eldar í Ooni ofninum.
Grizzler pannan kemur með sérhönnuðu handfangi sem hægt er að fjarlægja þegar pannan er sett í ofninn eða þegar maturinn er borinn fram. Pannan situr svo á beykiplatta sem nýtist sem hitaplatti á matarborðinu.
Pannan passar í alla Ooni ofna, á flest grill og gengur með öllum tegundum af helluborðum, líka spanhelluborðum.
TÆKNILEGIR EIGINLEIKAR
- Stærð (í kassa): 32,5 x 17,5 x 6 cm
- Stærð (pannan): 31 x 15,9 x 2,7 cm
- Þyngd: 2,5 kg
- Efni: Steypujárn og beyki
- Passar með: Öllum Ooni ofnum, grillum og helluborðum, líka spanhellum