Fara í efni
Sætkartöflu Pizza (með döðlum, grænu chilli og fetaosti)

Sætkartöflu pizza (með döðlum, grænu chilli og fetaosti)

Þessi sætkartöflu pizza nær yfir öll grunnefnin. Hvort sem þú sækir í sætt, salt, sterkt eða milt þá er þessi pizza fyrir þig! Þessi uppskrift kemur beint frá Ooni.com !

Hráefni (fyrir eina 12 ” pizzu)

160g Pizzadeig

4msk Pizzasósa

1 Lítil sæt kartafla

2-4 grænt chilli (smekksatriði)

8 Döðlur

200g Fetaostur

Ólífu olía

20 g basilíka

Salt og pipar

Aðferð

Kveiktu á Uuni ofninum þínum. Undirbúðu pizzadeigið þitt, st ráðu hveiti á pizza spaðann þinn og leggðu svo deigið á spaðann, set tu svo pizzasósu á pizzuna (við erum með uppskrift af klassískri pizzasósu hér )

Settu sætu kartöfluna í eldfast mót og skellt henni inn í ofn þar til hún er orðin mjúk. Taktu sætu kartöfluna út og skerðu hana niður í báta.

Dreifðu svo sætu kartöflunni, fetaostinum, döðlunum og chillinu jafnt á pizzuna.

Skelltu pizzunni inn í ofninn þinn í 90 sekúndur. Ekki gleyma að snúa pizzunni. Bættu svo við basilíku á pizzuna og voilà hún er klár!

Fyrri grein Klassísk Pizzasósa
Næsta grein Súrdeig - Fyrir lengra komna