
Garlic Roman Sprinkle - Hvítlaukskrydd með Romano Ost (Brauðstangakrydd)
eftir Durkee
Vara væntanleg
Upprunalegt verð
4.500 kr
-
Upprunalegt verð
4.500 kr
Upprunalegt verð
4.500 kr
4.500 kr
4.500 kr
-
4.500 kr
Núverandi verð
4.500 kr
Við erum að tala um BRAUÐSTANGAKRYDDIÐ sem allir hafa verið að leita að!
Hvítlaukskrydd með Romano osti. Durkee kryddin eru framleidd í Bandaríkjunum og eiga sér meira en 150 ára sögu. Gæðin tala sínu máli en Durkee kryddin eru möluð frosin þannig að olían og bragðið helst betur í kryddinu.
538 gr.
Inniheldur:
Pálmaolía, þurrkaður hvítlaukur, Romano ostur úr kúamjólk (ræktuð, gerilsneydd undanrennu, salt, ensím), salt, matarsterkju-breytt, steinselja, Yellow 5 Lake, náttúrulegt bragðefni, sojalesitín, minna en 2% kísiltvíoxíð til að koma í veg fyrir kökur.
Inniheldur mjólk og soja.