Fara í efni

Uppskriftir

RSS
  • Glútenlaust Pizzadeig
    október 23, 2023

    Glutenlaust Pizzadeig

    Við höfum séð svo margar spurningar um frábæra glúteinlausa pizzudeiguppskrift í þessum hópi - nú höfum við eina sem er Oonified! Reyndu glúteinlausu pizzadeigsuppskriftin okkar er svo auðveld, virkar frábærlega vel í Ooni pizzaofnum og notar Caputo's Fioreglut glútenfrítt hveiti....

    Lestu núna
  • Klassísk Margarita Pizza
    mars 30, 2022

    Klassísk Margarita Pizza

    Hin klassíska Margarita Pizza er einföld en ljúffeng uppskrift sem hentar vel fyrir þá sem eru fyrstu skrefin í pizzagerð. Ferskur mozzarella og ljúffeng heimagerð pizzasósa saman á pizzuna getur einfaldlega ekki klikkað! Hráefni Klassískt pizzadeig Klassísk pizzasósa Ferskur mozzarella...

    Lestu núna
  • Einfalt pizzadeig
    mars 3, 2022

    Einfalt pizzadeig

    Uppskrift af einföldu og fljótlegu pizzadeigi sem fullkomnar pizzakvöldið! Þessi uppskrift er frekar stór skammtur en auðvelt er að frysta afgangs deigkúlurnar og grípa í þær hvenær sem þú langar í pizzu. Deigið er 5 x 250 g deigkúlur (fyrir...

    Lestu núna
  • Pizza með beikoni, spínati og tómötum
    október 18, 2019

    Pizza með beikoni, spínati og tómötum

    Föstudagur? Föstudagur! Þessi geggjaða uppskrift kemur frá Chris Macartney Hráefni Fyrir eina 12” pizzu Hvítlauksólían: * Dugar fyrir 4-6 12” pizzur 18 hvítlauksrif, án hýðis 235g ólífu olía ½ msk sítrónusafi 1 msk salt 1 msk svartur pipar 1 msk...

    Lestu núna
  • Stjörnu-Pizza
    ágúst 16, 2019

    Stjörnu-Pizza

    Föstudagsveisla fyrir alla fjölskylduna Hvað er betra en rjúkandi heitir margaríta? Jú rjúkandi heitir stjörnu margaríta! Þessi skemmtilega og frumlega uppskrift kemur beint frá Ooni. Hráefni 280g Pizza deig ½ Bolli (100g) mozzarella ostur, rifinn 5 msk Pizza sósa (sjá...

    Lestu núna
  • Avocado Pizza (með beikoni, fetaosti og mozzarella)
    ágúst 9, 2019

    Avocado Pizza (með beikoni, fetaosti og mozzarella)

    Þessi uppskrift kemur beint frá Ooni teyminu en þá er enginn annar en Ben Stirling sem á heiðurinn á þessari uppskrift. Stirling kallar þessa guðdómlegu pizzu „The Millennial Pizza“ en hún er bæði stökk, sterk og rjómakennd! Mmm.. Þú getur...

    Lestu núna
  • Klassísk Pizzasósa
    ágúst 1, 2019

    Klassísk Pizzasósa

    Ooni Klassísk Pizzasósa Einfaldleikinn er oftast bestur. Þessi uppskrift er bæði klassísk og einföld! Þessi uppskrift kemur beint upp úr matreiðslubókinni frá Ooni „Cooking with Fire.“ Hér skiptir máli að velja góða tómata en þeir skipta auðvitað höfuðmáli í þessari...

    Lestu núna
  • Súrdeig - Fyrir lengra komna
    desember 4, 2018

    Súrdeig - Fyrir lengra komna

    Hér er uppskrift sem er upprunalega fengin frá Ken Forkish, en hún er hugsuð til að gera daginn áður en pizzan er bökuð eða fyrr. Athugið að súrinn þarf að vera tilbúinn í deiggerðina. Ívar Már á þakkir skilið fyrir...

    Lestu núna