Sleppa

Uppskriftir

RSS
  • Glútenlaust Pizzadeig
    October 23, 2023

    Glútenlaust Pizzadeig

    We've seen so many questions about a fantastic gluten-free pizza dough recipe in this group - now we have one that's Oonified! Our tried-and-tested gluten-free pizza dough recipe is so easy, works fantastically well in Ooni pizza ovens, and uses...

    Lesa
  • Klassísk Margarita Pizza
    March 30, 2022

    Klassísk Margarita Pizza

    Hin klassíska Margarita Pizza er einföld en ljúffeng uppskrift sem hentar vel fyrir þá sem eru stíga sín fyrstu skref í pizzagerð. Ferskur mozzarella og ljúffeng heimagerð pizzasósa saman á pizzuna getur einfaldlega ekki klikkað! Hráefni Klassískt pizzadeig  Klassísk pizzasósa ...

    Lesa
  • Einfalt pizzadeig
    March 3, 2022

    Einfalt pizzadeig

    Uppskrift af einföldu og fljótlegu pizzadeigi sem fullkomnar pizzakvöldið! Þessi uppskrift er frekar stór skammtur en auðvelt er að frysta afgangs deigkúlurnar og grípa í þær hvenær sem þig langar í pizzu. Deigið er 5 x 250 g deigkúlur (fyrir...

    Lesa
  • Pizza með beikoni, spínati og tómötum
    October 18, 2019

    Pizza með beikoni, spínati og tómötum

    Föstudagur? Föstudagur! Þessi geggjaða uppskrift kemur frá Chris Macartney Hráefni Fyrir eina 12” pizzuHvítlauksolían:* Dugar fyrir 4-6 12” pizzur18 hvítlauksrif, án hýðis235g ólífu olía½ msk sítrónusafi1 msk salt1 msk svartur pipar1 msk rauð paprika, skorin í mjög litla bita2 msk oreganoBeikonið:192g beikon...

    Lesa
  • Stjörnu-Pizza
    August 16, 2019

    Stjörnu-Pizza

    Föstudagsveisla fyrir alla fjölskylduna Hvað er betra en rjúkandi heit margaríta? Jú rjúkandi heit stjörnu margaríta! Þessi skemmtilega og frumlega uppskrift kemur beint frá Ooni. Hráefni280g Pizza deig½ Bolli (100g) mozzarella ostur, rifinn5 msk Pizza sósa (see note below)50g Ferskur mozzarella...

    Lesa
  • Avocado Pizza (með beikoni, fetaosti og mozzarella)
    August 9, 2019

    Avocado Pizza (með beikoni, fetaosti og mozzarella)

    Þessi uppskrift kemur beint frá Ooni teyminu en það er enginn annar en Ben Stirling sem á heiðurinn á þessari uppskrift. Stirling kallar þessa guðdómlegu pizzu „The Millennial Pizza“ en hún er bæði stökk, sterk og rjómakennd! Mmm.. Þú getur séð myndbandið...

    Lesa
  • Klassísk Pizzasósa
    August 1, 2019

    Klassísk Pizzasósa

    Ooni Klassísk Pizzasósa Einfaldleikinn er oftast bestur. Þessi uppskrift bæði er klassísk og einföld! Þessi uppskrift kemur beint upp úr matreiðslubókinni frá Ooni „Cooking with Fire.“ Hér skiptir máli að velja góða tómata en þeir skipta auðvitað höfuðmáli í þessari uppskrift.HráefniDugar fyrir...

    Lesa
  • Súrdeig - Fyrir lengra komna
    December 4, 2018

    Súrdeig - Fyrir lengra komna

    Hér er uppskrift sem er upprunalega fengin frá Ken Forkish, en hún er hugsuð til að gera daginn áður en pizzan er bökuð eða fyrr. Athugið að súrinn þarf að vera tilbúinn í deiggerðina. Ívar Már á þakkir skilið fyrir...

    Lesa